Ferill 117. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 117 . mál.


Ed.

157. Nefndarálit



um frv. til l. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og mælir með samþykkt þess.
    Guðrún J. Halldórsdóttir og Halldór Blöndal voru fjarverandi afgreiðslu málsins.

Alþingi, 8. nóv. 1990.



Guðmundur Ágústsson,


form., frsm.

Jóhann Einvarðsson,


fundaskr.

Skúli Alexandersson.


Eiður Guðnason.

Ey. Kon. Jónsson.